Bloggið
Innblástur, góð ráð og markaðsmiðaður nördaskapur
Svona verðurðu hugsanaleiðtoginn í þínum geira
Uppgötvaðu hvernig breytt hugarfar getur umbreytt þér í leiðtoga á þínu sviði. Lærðu að nýta efnismiðlun og sérfræðiþekkingu til að byggja upp traust, laða að viðskiptavini og ná forskoti.
Hvað þarftu að hafa til að vera góð content manneskja?
Efnissköpun krefst fjölbreyttra hæfileika, þar á meðal skilnings á markaðsfræði, getu til að aðlagast markhópum og þekkingar á efnismarkaðssetningu.