Bloggið
Innblástur, góð ráð og markaðsmiðaður nördaskapur
Svona verðurðu hugsanaleiðtoginn í þínum geira
Uppgötvaðu hvernig breytt hugarfar getur umbreytt þér í leiðtoga á þínu sviði. Lærðu að nýta efnismiðlun og sérfræðiþekkingu til að byggja upp traust, laða að viðskiptavini og ná forskoti.
Að byggja flugvél á flugi: Ný heimasíða
Velkomin á nýju heimasíðuna mína! Hér deili ég reynslu minni af frumkvöðlastarfi og mikilvægi þess að eiga sína miðju á netinu.
Það er ákvörðun að taka ekki ákvörðun
Að fresta ákvörðunum getur lamað þig og teymið þitt. Lærðu að yfirstíga útkomukvíða og taka af skarið.
Hvað þarftu að hafa til að vera góð content manneskja?
Efnissköpun krefst fjölbreyttra hæfileika, þar á meðal skilnings á markaðsfræði, getu til að aðlagast markhópum og þekkingar á efnismarkaðssetningu.
Finndu fyrir hræðslunni en gerðu það samt!
Að yfirstíga ótta getur leitt til óvæntra ævintýra. Frá fyrirtækjarekstri til zipline, að þora að stíga út fyrir þægindarammann opnar nýja möguleika.