Bloggið
Innblástur, góð ráð og markaðsmiðaður nördaskapur
Það er ákvörðun að taka ekki ákvörðun
Að fresta ákvörðunum getur lamað þig og teymið þitt. Lærðu að yfirstíga útkomukvíða og taka af skarið.
Finndu fyrir hræðslunni en gerðu það samt!
Að yfirstíga ótta getur leitt til óvæntra ævintýra. Frá fyrirtækjarekstri til zipline, að þora að stíga út fyrir þægindarammann opnar nýja möguleika.